Flekkusótt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Flekkusótt (typhus) er hópur smitsjúkdóma af völdum bakteríusýkinga. Einkenni eru hár hiti, höfuðverkur og útbrot sem byrja vanalega einni til tveimur vikum eftir smit.[1][2]

Flekkusótt nær yfir eftirfarandi sjúkdóma:

  • Útbrotataugaveiki, sem er af völdum Rickettsia prowazekii bakteríunnar og dreifist með lúsum sem lifa á mönnum.
  • Kjarrflekkusótt, sem er af völdum Orientia tsutsugamushi bakteríunnar og berst með mítlum.
  • Rottuflóaflekkusótt, sem er af völdum Rickettsia typhi bakteríunnar sem dreifist með flóum sem lifa á rottum.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. (enska) https://www.cdc.gov/typhus/index.html.
  2. (enska) https://www.cdc.gov/typhus/healthcare-providers/index.html.