Flatus lifir
Útlit
Flatus lifir er vegglistaverk á steyptum vegg sem staðsettur er við botn Esju við veginn á milli Reykjavíkur og Borgarnes á þjóðvegi 1.[1] Talið er að upprunalega útgáfan hafi verið búið til á níunda áratugnum en ekki er vitað hver höfundur þess er.[2][3]
Í október 2021 leit ný útgáfa af verkinu dagsins ljós en höfundur þess er Edda Karólína Ævarsdóttir.[4][5]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Tómas Ævar Ólafsson (25. janúar 2020). „Hvar og hvernig lifir Flatus?“. RÚV. Sótt 27. júní 2023 2021.
- ↑ Bjarni Pétur Jónsson; Ásrún Brynja Ingvarsdóttir (14. maí 2017). „Flatus lifir enn“. RÚV. Sótt 27. júní 2023.
- ↑ Ingvar Örn Ingvarsson (16. ágúst 2009). „Flatus lifir“. Morgunblaðið. bls. 52. Sótt 27. júní 2023.
- ↑ Snorri Másson (26. október 2021). „Glænýr og allt öðruvísi Flatus lifir“. Vísir.is. Sótt 27. júní 2023.
- ↑ Ólöf Rún Erlendsdóttir (3. september 2021). „Blæs nýju lífi í Flatus“. RÚV. Sótt 27. júní 2023.