Ósamansett húsgögn
Ósamansett húsgögn er tegund húsgagna sem maður á að setja saman sjálfur. Þessi tegund húsgagna er keypt í mörgum hlutum og er seld í flötum kassa. Kassinn inniheldur leiðbeiningar fyrir eigandann svo að hann geti sett húsgögn saman.
Saga
[breyta | breyta frumkóða]Ósamansett húsgögn voru fyrst fundin upp af sænska tækniteiknaranum Gillis Lundgren. Lundgren fékk hugmynd þegar hann reyndi að setja borð í bílinn sinn. Samkvæmt frásögnum braut hann fætur af borðinu svo að hann gæti sett borðið í bílinn og setti það saman aftur heima hjá sér. Hann ræddi um hugmyndina við atvinnurekanda sinn, IKEA, sem slík húsgögn að rekstrargrundvelli sínum.
Ósamansett húsgögn eru vinsæl hjá viðkskiptavinum sem vilja spara fé og borga ekki fyrir sendingu vara. Þessi tegund húsgagna er yfirleitt einföld að setja saman og þarfa að eigandi að nota einföld verkfæri.