Flass 104,5

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Flass 104,5 er íslensk útvarpsstöð sem fór fyrst í loftið 1. desember 2005. Í dag er stöðin rekin af fyrirtækinu Hljómar vel ehf. Stöðin spilar nýja og ferska tónlist. Helsti markhópur hennar er ungt fólk.

Meðal útvarpsmanna á Flass eru Þröstur 3000, Siggi Gunnars, Sindri Bm, Kristín Ruth og Óli Geir ásamt fleirum.

Stöðin sendir út í Reykjavík á FM 104,5, á Akureyri á FM 102,5 og á Sauðárkróki á FM 93,7. Einnig sendir hún út á netinu á www.flass.is

Stöðin er til húsa að Stórási 2-6 í Garðabæ.

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.