Flagahnoðri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Flagahnoðri
Flagahnoðri
Flagahnoðri
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsætt (Saxifragales)
Ætt: Helluhnoðraætt (Crassulaceae)
Ættkvísl: Sedum
Tegund: Flagahnoðri
L.

Flagahnoðri eða meyjarauga (fræðiheiti: Sedum villosum) er háplanta af helluhnoðraætt (Crassulaceae). Hann vex í rökum flögum og rökum, leirkenndum áreyrum. Blómin eru bleik.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.