Flagahnoðri
Flagahnoðri | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Flagahnoðri
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Sedum villosum L. |
Flagahnoðri eða meyjarauga (fræðiheiti: Sedum villosum) er háplanta af helluhnoðraætt (Crassulaceae). Hann vex í rökum flögum og rökum, leirkenndum áreyrum. Blómin eru bleik.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist flagahnoðra.