Fara í innihald

Flöskuker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flöskuker
Grænt flöskuker
Grænt flöskuker
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Cucurbitales
Ætt: Graskersætt (Cucurbitaceae)
Ættkvísl: Lagenaria
Tegund:
L. siceraria

Tvínefni
Lagenaria siceraria
(Molina) Standl.
Lagenaria siceraria var peregrina

Flöskuker (fræðiheiti: Lagenaria siceraria) er tegund graskera af graskersætt sem er oft notað til að búa til ílát, hljóðfæri eða hina ýmsu listmuni.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.