Fara í innihald

Flóasnípa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flóasnípa

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Snípuætt (Scolopacidae)
Ættkvísl: Gallinago
Tegund:
G. delicata

Tvínefni
Gallinago delicata
Ord, 1825
Samheiti

Gallinago gallinago delicata Ord, 1825

Flóasnípa (fræðiheiti Gallinago delicata) er lítill vaðfugl skyldur hrossagauki. Fullorðnir fuglar eru 23–28 sm langir með 39–45 sm vænghaf. Fuglarnir hafa stutta grængráa fætur og mjög langan og beinan gogg.

Flóasnípa hefur fundist sem flækingur á Íslandi, í fyrsta skipti árið 2010.