Flóasnípa
Útlit
Flóasnípa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Gallinago delicata Ord, 1825 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Gallinago gallinago delicata Ord, 1825 |
Flóasnípa (fræðiheiti Gallinago delicata) er lítill vaðfugl skyldur hrossagauki. Fullorðnir fuglar eru 23–28 sm langir með 39–45 sm vænghaf. Fuglarnir hafa stutta grængráa fætur og mjög langan og beinan gogg.
Flóasnípa hefur fundist sem flækingur á Íslandi, í fyrsta skipti árið 2010.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Wilson's Snipe Information and Photos - South Dakota Birds and Birding
- Wilson's Snipe Species Account - Cornell Lab of Ornithology
- Avibase[óvirkur tengill]