Fjall
Útlit
Fjall er landslagsþáttur sem gnæfir yfir umliggjandi landslag. Fjall er venjulega hærra og brattara en hæð og fell.
Orðsifjar
[breyta | breyta frumkóða]Orðið fjall er dæmi um a-klofningu frá orðinu fell.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Fjall.