Fara í innihald

Fjörukál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fjörukál

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiospermae)
Flokkur: Eudicotidae
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Cakile
Tegund:
C. arctica

Tvínefni
Cakile arctica
Pobed.

Fjörukál (fræðiheiti: Cakile arctica[1]) er einær planta af krossblómaætt. Fjörukál er gömul matjurt og er með mikið kálbragð. Fjörukál vex við sjó, einkum á vesturlandi. [2]

Fjörukál við Ísland hefur löngum verið talið til C. maritima, sem undirtegundin C. maritima ssp. islandica, en hefur verið færð undir C. arctica.[3] Útbreiðslan er við strendur Norður Atlantshafs.

Fræ og fræbelgir fjörukáls

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 9 júlí 2024.
  2. Hörður Kristinsson. „Fjörukál- Cakile maritima“. Sótt júlí 2024.
  3. „Cakile arctica Pobed. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 9. júlí 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.