Fjöltengi (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjöltengi er íslensk hljómsveit sem hefur vakið athygli fyrir líflegan og kraftmikinn tónleikaflutning. Lög og textar fjalla um atburði og fólk sem tilheyra Kópavogi, sem er heimabær hljómsveitarinnar. Þekktustu lög Fjöltengis eru Kiddaland, Hvar er Sæbi?, Bland í poka og Grafalvarlegt mál.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Oddur Örn Ólafson- Söngur
  • Þorgeir Björnsson- Bassi/Bakraddir
  • Huginn Goði Kolbeinsson- Trommur
  • Fannar Pálsson- Gítar
  • Aðalsteinn Sigmarsson- Gítar/Bakraddir
  • Reginn Tumi Kolbeinson- Bakraddir
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.