Fjölskyldugáta
Útlit
Fjölskyldugáta | |
---|---|
Family Plot | |
Leikstjóri | Alfred Hitchcock |
Handritshöfundur | Ernest Lehman, byggt á sögu Victor Canning |
Framleiðandi | Alfred Hitchcock |
Leikarar | Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris |
Tónlist | John Williams |
Dreifiaðili | Universal Pictures |
Frumsýning | 9. apríl 1976 |
Lengd | 121 mín. |
Tungumál | enska |
Kvikmyndin Family Plot í leikstjórn Alfred Hitchcock var framleidd í Bandaríkjunum árið 1976. Myndin var sú síðasta sem Hitchcock gerði á 60 ára ferli sínum.
Aðalhlutverk
[breyta | breyta frumkóða]- Karen Black sem Fran
- Bruce Dern sem George Lumley
- Barbara Harris sem Blanche Tyler
- William Devane sem Arthur Adamson