Fjöleignarhús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjöleignarhús er hús, sem skiptist í séreignir í eigu fleiri en eins aðila og í sameign, sem bæði getur verið allra og sumra. Fjölbýlishús er fjöleignarhús með mörgum íbúðum en fjöleignarhús geta einnig skipst niður í minni einingar atvinnuhúsnæðis, t.d. verslunar eða iðnaðarhúsnæði. Blokk er fjöleignarhús með mörgum íbúðum og á fjórum eða fleiri hæðum.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]