Fara í innihald

Fjöldamorð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjöldamorð á sér stað þegar einhver aðili myrðir margt varnarlaust fólk eða almenna borgara, án dóms og laga, í einu eða með stuttu millibili á tilteknum stað. Þetta hugtak er notað á íslensku jafnt yfir fjöldaskotárásir í skólum þar sem þrír eða fleiri deyja, hryðjuverk þar sem margir tugir láta lífið, fjöldaaftökur án dóms og laga og þjóðarmorð þar sem fórnarlömbin skipta þúsundum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.