Fjórmenningarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjórmenningarnir eru öfl mannsins til að valda eyðileggingu samkvæmt Biblíunni, sem samanstanda af Dauða, Stríði, Farsótt og Hungursneyð. Þeir koma fram í Biblíunni í Opinberunarbókinni, sjötta kafla.

Í íslenski þýðingu Biblíunnar er sagt að Dauðinn ríði bleikum hesti, og er þá átt við að hann ríði ‚fölum‘ eða ‚laslegum‘ hesti.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.