Fjármálagerningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fjármálagerningar eru löggerningar á sviði verðbréfaviðskipta. Þar á meðal eru: verðbréf, peningamarkaðsskjöl, hlutdeildarskírteini og valréttarsamningar.