Firring

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Firring er hugtak í marxískri hagfræði sem lýsir því ástandi í kapítalísku þjóðfélagi þegar fólk er þvingað til að selja vinnu sína, sem verður þá ekki lengur skapandi starf heldur eingöngu brauðstrit.