Finnska karlalandsliðið í körfuknattleik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Finnlands
Finnar fagna sigri á frökkum á EM 2017.

Finnska karlalandsliðið í körfuknattleik leikur fyrir hönd Finnlands í körfuknattleik. Það hefur verið meðlimur í FIBA síðan árið 1939.