Fara í innihald

Fight Club

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fight Club er skáldsaga eftir Chuck Palahniuk skrifuð og útgefin 1996. Bókin var gerð að samnefndri kvikmynd árið 1999 með Brad Pitt og Edward Norton í aðalhlutverkum.

Fight Club fylgir reynslum ónefndar aðalpersónu sem þjáist af svefnleysi, en fer til læknis sem vísar honum á að fara á stuðningshópa fyrir menn með eistnakrabbamein til að sjá „alvöru sársauka“ en verður brátt háður þessu og fer að fara á fleyri stuðnings hópa og látast vera alvarlega veik manneskja til að fá sálarútrás og nær þannig fram svefni. En síðar hittir hann konu sem heitir Marla Singer, sem er að gera það nákvæmlega sama og getur ekki grátið fyrir framan hana og fer þá aftur að þjást af svefnleysi, þangað til íbúðin hans springur vegna gasleka og hann fer að gista hjá dularfullum manni sem fer undir nafninu Tyler Durden. Saman stofna þeir leynilegan slagsmála klúbb, út frá slagsmálum þeirra í bílastæðum, sem róttæka sálfræðimeðferð.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.