Fara í innihald

Fiat Uno

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fiat Uno
Framleiðandi Fiat
Framleiðsluár1983 - 2013.
ForveriFiat 127
ArftakiFiat Punto
FlokkurSmábíll
Yfirbygging5 dyra stallbakur,
3ra dyra hlaðbakur,
Vél1,3 lítra 4ra strokka,
1,6 lítra 4ra strokka,
1,9 lírtra dísel 4ra strokka
Skipting5 gíra beinskiptur

Fiat Uno er bifreið framleidd af Fiat. Hann var framleiddur á Ítalíu frá 1983 - 1995 en annars staðar frá 1983 til þessa dags. Gerðirnar hétu eftir hestöflum, t.d. 45, 55, 60, 75, 90. Fiat Uno var arftaki Fiat 127. Fiat Uno var kosinn bíll ársins 1984.

Fiat Uno var boðinn sem 3 eða 5 dyra hlaðbaki. Árið 1985 var svo boðið upp á Fiat Uno Turbo, sem var hraðskreiðari og sportlegri.