Fara í innihald

Himinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Festing)

Himinn, hvelfing eða festing er sá hluti geimsins og gufuhvolfsins, sem er sýnilegur frá jörðu. Á himni má sjá himinfyrirbæri og sýnileg veðurfyrirbæri ofan sjóndeildarhrings.

Í trúarbrögðum er himinn oft dvalarstaður guða og annarra guðlegra vætta.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.