Ferrol

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ferrol.
Skipasmíðastöðin í Ferrol

Ferrol er hafnarborg í Galisíu á Norðvestur-Spáni. Íbúar vou um 67.000 árið 2018. Þar er mikilvæg skipasmíðastöð.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.