Fergie
Útlit
Fergie getur átt við:
- Sir Alex Ferguson (f. 1941), framkvæmdastjóra Manchester United FC
- Söruh hertogaynju af York (f. 1959), fædd Sarah Margaret Ferguson, fyrrverandi meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar
- Stacy Ferguson (f. 1975), söngkonu
- Barry Ferguson, skoskan knattspurnuleikmann
- Fergie, plötusnúð og fyrrverandi þáttastjórnanda á BBC 1
- Fergie MacDonald, skoskan dansara
- Ferguson Jenkins, fyrrverandi hafnaboltaleikmann
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Fergie.