Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar kom fyrst út árið 1772 á dönsku (Rejse igennem Island) og síðar á íslensku. Bókin er gagnmerk heimild um landshætti og líf Íslendinga á 18. öld.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]