Fara í innihald

Kvennaguðfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Femínísk guðfræði)

Kvennaguðfræði er grein innan guðfræði[1] sem leitast við að breyta kynjaímynd guðhugtaksins, þ.e. að guð sé jafn mikil kven- sem karlvera.[2] Kvennaguðfræði er sprottin úr femínisma. Kvennakirkjan, stofnuð 1993, er sjálfstæður hópur innan þjóðkirkjunnar, sem byggir starf sitt á kvennaguðfræði. [3] Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir er fyrsti kvennaguðfræðingur á Íslandi.[4]

  1. Samtíningur í tilefni nýrrar biblíuþýðingar[óvirkur tengill] á blaðsíðu 17
  2. „guð er bara guð“. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. júní 2011. Sótt 18. október 2010.
  3. Um kvennakirkjuna
  4. GUÐFRÆÐI Konur mega tala um Guð sem konu