Fara í innihald

Faxi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Faxi er íslenskt tímarit sem er gefið út í Reykjanesbæ af Málfundafélaginu Faxa. Fyrsta tölublað kom út 21. desember 1940. Árið 2005 hlaut Málfundafélagið Faxi Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.