Faxi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Faxi er íslenskt tímarit sem er gefið út í Reykjanesbæ af Málfundafélaginu Faxa. Fyrsta tölublað kom út 21. desember 1940. Árið 2005 hlaut Málfundafélagið Faxi Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.