Faxi
Útlit
Faxi er íslenskt tímarit sem er gefið út í Reykjanesbæ af Málfundafélaginu Faxa. Fyrsta tölublað kom út 21. desember 1940. Árið 2005 hlaut Málfundafélagið Faxi Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Mánaðarblaðið Faxi Heimasíða Geymt 10 júní 2012 í Wayback Machine
- Faxi á timarit.is
- Faxi og Nesprýði hlutu Súluverðlaun Reykjanesbæjar[óvirkur tengill]