Fara í innihald

Fatboy Slim

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fatboy Slim

Fatboy Slim (16. júlí, 1963, Quentin Leo Cook eða Norman Cook) er breskur tónlistarmaður sem semur og mixar danstólist að atvinnu. Á 9. áratugnum var hann meðlimur í bresku sveitinni The Housemartins.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.