Fatboy Slim

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fatboy Slim

Fatboy Slim (16. júlí, 1963, Quentin Leo Cook eða Norman Cook) er breskur tónlistarmaður sem semur og mixar danstólist að atvinnu. Á 9. áratugnum var hann meðlimur í bresku sveitinni The Housemartins

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.