Falköping
Útlit

Falköping er borg í sveitarfélaginu Falköpings kommun í Västra Götalandi í Svíþjóð. Íbúar eru 16.350 (2010).[1] Sveitarfélagið hefur 31.923 íbúa (2013).
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Falköping er borg í sveitarfélaginu Falköpings kommun í Västra Götalandi í Svíþjóð. Íbúar eru 16.350 (2010).[1] Sveitarfélagið hefur 31.923 íbúa (2013).