Fagurtúkani

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fagurtúkani

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spætufuglar (Piciformes)
Ætt: Piparfuglar (Ramphastidae)
Ættkvísl: Ramphastos
Tegund:
R. dicolorus

Tvínefni
Ramphastos dicolorus
Linnaeus, 1766

Fagurtúkani (fræðiheiti: Ramphastos dicolorus) er fugl sem er aðallega að finna í Suður- og Austur-Brasilíu, austurhluta Paragvæ og norð-austasta hluta Argentínu. Hann á sér aðallega óðul í Atlantshafsfrumskóginum (spænska: Mata Atlántica).