Fara í innihald

Vísitölufjölskyldan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísitölufjölskyldan með hljómsveitinni Facon frá Bíldudal er í raun flutningur þeirra á laginu The Gnome eftir Syd Barrett með íslenskum texta Péturs Bjarnasonar og var eitt fjögurra laga af hljómplötu þeirra, Ég er frjáls sem út kom 1969.

Upprunalega lagið er á fyrstu plötu Pink Floyd, The Piper at the Gates of Dawn, sem kom út 1967.

  Þessi tónlistargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.