Fab lab

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fab lab í borginni Bermeo á Spáni

Fab lab er stafræn smiðja eða verkstæði þar sem hægt er að smíða ýmis konar hluti með aðstoð tölvutækni. Þar eru oft til staðar tölvutengdar vélar til að skera út eða brenna í ýmis konar efni.