FK Sūduva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Futbolo klubas Sūduva
Fullt nafn Futbolo klubas Sūduva
Gælunafn/nöfn sūduviečiai (hvítt rautt)
Stytt nafn FK Sūduva
Stofnað 1968
Leikvöllur Hikvision arena (stadionas)
Stærð 6,250
Stjórnarformaður Fáni Litáen Vidmantas Murauskas
Knattspyrnustjóri Fáni Litáen Dovydas Lisauskas
Deild A lyga
2022 6. (A lyga)
Heimabúningur
Útibúningur

Futbolo klubas Sūduva er lið sem er í litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið var stofnað árið 1968. Núverandi völlur Hikvision Arena tekur tæp 6.250 í sæti.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • Meistarar i A lyga (3): 2017, 2018, 2019
  • LFF taurė (3): 2006, 2008/09, 2019
  • Supertaurė (4): 2009, 2018, 2019, 2022[1]

Árangur (2000–...)[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil Deild Staðsetning Tilvísanir
2000 3. Antra lyga (Pietūs) 1. [2]
2001 2. Pirma lyga 2. [3]
2002 1. A lyga 6. [4]
2003 1. A lyga 6. [5]
2004 1. A lyga 7. [6]
2005 1. A lyga 3. [7]
2006 1. A lyga 5. [8]
2007 1. A lyga 2. [9]
2008 1. A lyga 4. [10]
2009 1. A lyga 3. [11]
2010 1. A lyga 2. [12]
2011 1. A lyga 3. [13]
2012 1. A lyga 3. [14]
2013 1. A lyga 4. [15]
2014 1. A lyga 5. [16]
2015 1. A lyga 4. [17]
2016 1. A lyga 3. [18]
2017 1. A lyga 1. [19]
2018 1. A lyga 1. [20][21]
2019 1. A lyga 1. [22]
2020 1. A lyga 2. [23]
2021 1. A lyga 2. [24]
2022 1. A lyga 6. [25]
2023 1. A lyga .

Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Uppfært: 22. mars 2023 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
12 Fáni Litáen GK Giedrius Zenkevičius
99 Fáni Litáen GK Vilius Sterbys
2 Fáni Litáen DF Tautvydas Burdzilauskas
5 Fáni Litáen DF Žygimantas Baltrūnas
15 Fáni Serbíu DF Aleksandar Živanović
19 Fáni Litáen DF Vaidas Slavickas (kap.)
25 Snið:POR DF Diogo Coelho
7 Fáni Georgíu MF Levan Mačarašvili
8 Snið:Japan MF Jun Suzuki
13 Fáni Úkraínu MF Maksymas Pyrohovas
16 Fáni Litáen MF Tadas Kvietkauskas
Nú. Staða Leikmaður
18 Fáni Nígeríu MF Oyinlola Kayode (fra FK Kauno Žalgiris)
19 Fáni Nígeríu MF Ibrahim Olaosebikan
23 Fáni Úkraínu MF Jevhenas Protasovas
28 Fáni Litáen MF Ernestas Burdzilauskas
32 Fáni Litáen MF Augustas Dubickas
88 Fáni Litáen MF Dariuš Stankevičius (fra FK Žalgiris)
9 Fáni Litáen FW Linas Zingertas
10 Fáni Lettlands FW Aivars Emsis
11 Fáni Litáen FW Meinardas Mikulėnas (fra FK Žalgiris)
77 Fáni Úkraínu FW Oleksijus Zbunis

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]