FK Kuban Krasnodar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
FK Kuban Krasnodar
Fullt nafn FK Kuban Krasnodar
Gælunafn/nöfn Kazaki
Stytt nafn Футбольный клуб
"Кубань" Краснодар

(Futbol'nyj Klub
Kuban' Krasnodar)
Stofnað 1928
Leikvöllur Kuban-völlur
(Krasnodar, Rússland)
Stærð 32,000 sæti
Heimabúningur
Útibúningur

FK Kuban Krasnodar (rússneska: Футбольный клуб "Кубань" Краснодар, umritun: Futbol'nyj Klub Kuban' Krasnodar) var rússneskt knattspyrnulið staðsett í Krasnodar, Rússland. Félagið var stofnað 1928. Árið 2018 varð það gjaldþrota.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.