Fara í innihald

FK Kauno Žalgiris

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Futbolo klubas Kauno Žalgiris
Fullt nafn Futbolo klubas Kauno Žalgiris
Gælunafn/nöfn spirdžiai
Stytt nafn FK Kauno Žalgiris
Stofnað 2004 FK Spyris
Leikvöllur Dariaus ir Girėno stadionas
Stærð 15,000
Stjórnarformaður Fáni Litáen Mantas Kalnietis
Knattspyrnustjóri Glenn Ståhl
Deild A lyga
2024 3. (A lyga)
Heimabúningur
Útibúningur

Futbolo klubas Kauno Žalgiris er lið sem er í litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið var stofnað árið 2004.

Núverandi völlur Dariaus ir Girėno stadionas tekur tæp 15.000 í sæti.

Nafn breytingaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
  • 2004—2015 FK Spyris
  • 2016—.... FK Kauno Žalgiris

Árangur (2013–...)

[breyta | breyta frumkóða]
Futbolo klubas Spyris
Tímabil Deild Staðsetning Tilvísanir
2013 2. Pirma lyga 5. [1]
2014 2. Pirma lyga 4. [2]
2015 1. A lyga 5. [3]
Futbolo klubas Kauno Žalgiris
Tímabil Deild Staðsetning Tilvísanir
2016 1. A lyga 8. [4]
2017 1. A lyga 8. [5]
2018 1. A lyga 5. [6]
2019 1. A lyga 4. [7]
2020 1. A lyga 3. [8]
2021 1. A lyga 3. [9]
2022 1. A lyga 2. [10]
2023 1. A lyga 4. [11]
2024 1. A lyga 3. [12]
2025 1. A lyga . [13]

Uppfært: 2024 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
12 Fáni Litáen GK Arijus Bražinskas
13 Fáni Litáen GK Ignas Plūkas
22 Fáni Litáen GK Deividas Mikelionis
18 Fáni Nígeríu DF Seth Sincere
43 Fáni Hollands DF Jason Noslin
99 Fáni Frakklands DF Maxime Spano
7 Fáni Litáen MF Artūr Dolžnikov
Nú. Staða Leikmaður
10 Fáni Litáen MF Gratas Sirgėdas
15 Fáni Litáen MF Karolis Šilkaitis
16 Fáni Nígeríu MF Abdulgafar Opeyemi
19 Fáni Litáen MF Fedor Černych
80 Fáni Litáen MF Edvinas Kloniūnas
Fáni Litáen FW

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]