Fara í innihald

Fötlunarfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fötlunarfræði er þverfagleg undirgrein félagsfræði sem fæst við rannsóknir á fötlun. Á heimasíðu Rannveigar Traustadóttur, dósents í uppeldis- og menntunarfræðum við Háskóla Íslands, segir:

Fötlunarfræði hafa ekki síst sprottið upp sem andóf við hina hefðbundnu læknisfræðilegu sýn á fötlun sem persónulegan harmleik einstaklingsins. Þessi nýja fræðgrein setur spurningrmerki við ýmis viðtekin "sannindi " og spyr ögrandi spurninga um hvernig beri að skilja og skilgreina fötlun, og viðbrögð samfélagsins við fötluðu fólki. Innan fötlunarfræða beina fræðimenn sjónum að félagslegum þáttum og benda á að erfiðleikar fatlaðra stafi ekki síður af félagslegum, efnahagslegum og menningarlegum hindrunum en af hinni líkamlegu eða andlegu skerðingu.[1]
  Þessi félagsfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.