Fara í innihald

Fótstokkun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fótstokkun er aðferð sem notuð var á miðöldum til að hindra fanga í að flýja. Fangar voru fótstokkaðir með því að setja stokk á fætur þeirra til refsingar eða til pyntingar á steglu.

Þessu tengt

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.