Fara í innihald

Fólk er fífl (hljómplata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fólk er fífl er breiðskífa með Botnleðju. Hljómplatan kom út árið 1996.

  1. Ég vil allt
  2. Höfuðfætlan
  3. Hausverkun
  4. Svuntuþeysir
  5. Botnleðja
  6. Pöddur
  7. Það eru allir dagar eins í sveitinni
  8. Étum alla
  9. Gervimaðurinn bílífi
  10. Hvernig væri nú aðeins!
  11. Keyrðu á hausnum á þér elskan
  12. Réttur dagsins