Fólk er fífl (hljómplata)
Útlit
Fólk er fífl er breiðskífa með Botnleðju. Hljómplatan kom út árið 1996.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Ég vil allt
- Höfuðfætlan
- Hausverkun
- Svuntuþeysir
- Botnleðja
- Pöddur
- Það eru allir dagar eins í sveitinni
- Étum alla
- Gervimaðurinn bílífi
- Hvernig væri nú aðeins!
- Keyrðu á hausnum á þér elskan
- Réttur dagsins