Fíkjutré Benjamíns
Fíkjutré Benjamíns | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Ficus benjamina L.[1] |
Fíkjutré Benjamíns (eða Waringin-tré) (fræðiheiti: Ficus benjamina) er fíkjutré sem á uppruna sinn að rekja til suður og suðaustur Asíu og Ástralíu. Fíkjutré Benjamíns er þjóðartré Tælendinga. Tréð getur orðið allt að 30 metra hátt við náttúrlegar kringumstæður.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Ficus benjamina“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. 16. janúar 2009. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. febrúar 2009. Sótt 17. febrúar 2009.