Fara í innihald

Fíkjutré Benjamíns

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fíkjutré Benjamíns

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Mórberjaætt (Moraceae)
Ættflokkur: Ficeae
Ættkvísl: Ficus
Undirættkvísl: Conosycea
Tegund:
F. benjamina

Tvínefni
Ficus benjamina
L.[1]

Fíkjutré Benjamíns (eða Waringin-tré) (fræðiheiti: Ficus benjamina) er fíkjutré sem á uppruna sinn að rekja til suður og suðaustur Asíu og Ástralíu. Fíkjutré Benjamíns er þjóðartré Tælendinga. Tréð getur orðið allt að 30 metra hátt við náttúrlegar kringumstæður.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Ficus benjamina“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. 16. janúar 2009. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. febrúar 2009. Sótt 17. febrúar 2009.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.