Félagsheimilið í Hnífsdal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Félagsheimilið í Hnífsdal er félagsheimili Hnífsdælinga og stendur á Austurvegi 2.

Jóakim Pálsson skipstjóri og útgerðarmaður sagði svo frá byggingu hússins í viðtali við Morgunblaðið árið 1981:

Þetta hús er byggt af Hnífsdælingum sjálfum. Fólkið tók sig saman, mennirnir eyddu öllum frístundum sínum í þetta, konurnar bökuðu kökur og keyptu af sjálfum sér. Þær komu á fót happadrætti, börnin seldu miða. Það tóku allir virkan þátt í að koma húsinu upp. Þetta var þrekvirki. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Viðtal við Jóakim Pálsson; grein í Morgunblaðinu 1981