Fara í innihald

Félag eldri borgara í Reykjavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni er stærsta félagið innan Landssambands eldri borgara með yfir 11 þúsund félagsmenn. Félagið var stofnað 15. mars 1986.

  • Aðsetur: Stangarhylur 4, 110 Reykjavík
  • Sigurður Ágúst Sigurðsson, formaður, 2024 -
  • Dýrleif Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri, 2020 -
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.