Félag eldri borgara í Reykjavík
Útlit
Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni er stærsta félagið innan Landssambands eldri borgara með yfir 11 þúsund félagsmenn. Félagið var stofnað 15. mars 1986.
Félagið
[breyta | breyta frumkóða]- Aðsetur: Stangarhylur 4, 110 Reykjavík
- Sigurður Ágúst Sigurðsson, formaður, 2024 -
- Dýrleif Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri, 2020 -
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða FEB Reykjavík
- Facebook FEB Félag eldri borgra í Reykjavík og nágrenni
- Netfang:feb@feb.is
- Sveitarfélagið
- Heimasíða Landssambands eldri borgara
- Tryggingastofnun - Eldri borgarar