Fara í innihald

Fárviðri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fárviðri á við vindhraða, samsvarandi 12 vindstigum (vindhraði meiri en 32,7 m/s) á vindstigakvarðanum (Beaufortskvarðanum). Orðið er stundum notað yfir illviðri.