Fáni Malí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
núverandi fáni Malí
sá næstfyrrverandi fáni Malí

Fáni Malí tók formlega gildi 1. mars 1961. Litirnir tákna:

  • Grænn: náttúru og landbúnað
  • Gulur: Velferð (gull).
  • Rauður: barátta forferðana fyrir sjálfstæði
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist