Fara í innihald

Eyrnaslapi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tuskudýr Christophers Robins Milne, sonar A.A. Milne, sem urðu fyrirmyndir að helstu persónum í sögunum um Bangsímon. Eyrnaslapi er til hægri.

Eyrnaslapi (e. Eeyore) er persóna úr sögunum um Bangsímon eftir breska rithöfundinn A.A. Milne. Eyrnaslapi er svartsýnn, þunglyndur og gamall grár asni. Taglið á Eyrnaslapa dettur oft af en það er fest á hann með teiknibólu.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.