Eyrnaslapi
Útlit
Eyrnaslapi (e. Eeyore) er persóna úr sögunum um Bangsímon eftir breska rithöfundinn A.A. Milne. Eyrnaslapi er svartsýnn, þunglyndur og gamall grár asni. Taglið á Eyrnaslapa dettur oft af en það er fest á hann með teiknibólu.
Eyrnaslapi (e. Eeyore) er persóna úr sögunum um Bangsímon eftir breska rithöfundinn A.A. Milne. Eyrnaslapi er svartsýnn, þunglyndur og gamall grár asni. Taglið á Eyrnaslapa dettur oft af en það er fest á hann með teiknibólu.