Euryarchaeota
Útlit
Euryarchaeota | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
Halobacterium hver fruma um 5 µm að lengd.
| ||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||
| ||||||
Classes | ||||||
Euryarchaeota er fylking innan forngerla. Á meðal þessara örvera eru t.d metan-myndandi örverur sem finnast oft í þörmum manna. Metan-myndandi örverur losa orku með því að tengja koltvísýring og vetni til að mynda metan. Euryarchaeota eru saltkærar og vaxa yfirleitt á söltum stöðum.