Euler-aðferð
Jump to navigation
Jump to search
Euler-aðferð er aðferð í stærðfræði og tölvunarfræði er fyrsta stigs töluleg leið til að leysa venjulegar diffurjöfnur með ákveðnu upphafsgildi. Hún er nefnd í höfuðið á Leonhard Euler.