Fara í innihald

Euler-aðferð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af því hvernig Euler-aðferðin virkar. Ferillinn sem reynt er að finna er blár og nálgunin er rauð.

Euler-aðferð er aðferð í stærðfræði og tölvunarfræði er fyrsta stigs töluleg leið til að leysa venjulegar diffurjöfnur með ákveðnu upphafsgildi. Hún er nefnd í höfuðið á Leonhard Euler.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.