Estudiantes de La Plata
Útlit
Estudiantes de La Plata | |||
Fullt nafn | Estudiantes de La Plata | ||
Gælunafn/nöfn | Los Pincharratas (Rottudrápararnir); El León (Ljónið) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Estudiantes | ||
Stofnað | 4. ágúst 1905 | ||
Leikvöllur | Estadio Jorge Luis Hirschi, La Plata | ||
Stærð | 32.230 | ||
Knattspyrnustjóri | Eduardo Domínguez | ||
Deild | Primera División (Argentína) | ||
2022 | 6. sæti | ||
|
Estudiantes de La Plata , oftast þekkt sem Estudiantes, er argentínskt knattspyrnufélag með aðsetur í La Plata-borg. Estudiantes er í hópi sigursælli félaga Argentínu með 6 deildarmeistaratitla, 2 bikarmeistaratitla og hefur það m.a unnið 4 Copa Libertadores-titla.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]Deildarmeistarar (6)
[breyta | breyta frumkóða]- 1913 FAF, 1967 Metropolitano, 1982 Metropolitano, 1983 Nacional, 2006 Apertura, 2010 Apertura
- 1968, 1969, 1970, 2009