Fara í innihald

Estudiantes de La Plata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Estudiantes de La Plata
Fullt nafn Estudiantes de La Plata
Gælunafn/nöfn Los Pincharratas (Rottudrápararnir); El León (Ljónið)
Stytt nafn Estudiantes
Stofnað 4. ágúst 1905
Leikvöllur Estadio Jorge Luis Hirschi, La Plata
Stærð 32.230
Knattspyrnustjóri Eduardo Domínguez
Deild Primera División (Argentína)
2022 6. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Estudiantes de La Plata , oftast þekkt sem Estudiantes, er argentínskt knattspyrnufélag með aðsetur í La Plata-borg. Estudiantes er í hópi sigursælli félaga Argentínu með 6 deildarmeistaratitla, 2 bikarmeistaratitla og hefur það m.a unnið 4 Copa Libertadores-titla.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Deildarmeistarar (6)[breyta | breyta frumkóða]

  • 1913 FAF, 1967 Metropolitano, 1982 Metropolitano, 1983 Nacional, 2006 Apertura, 2010 Apertura

Copa Libertadores (4)[breyta | breyta frumkóða]

  • 1968, 1969, 1970, 2009
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.