Fara í innihald

Esja (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Esja (hjómsveit))

Esja er íslensk hljómsveit sem spilar suðurríkja-rokk og ballöður. Aðal sprauturnar í hjómsveitini eru Krummi Björgvinsson oft kenndur við hljómsveitina Mínus og Daníel Ágúst Haraldsson sem hefur starfað í hjómsveitunum Nýdönsk og GusGus. Fyrsta plata hljómsveitarinnar, sem bar sama nafn og hún, kom svo út 2008

Hljómsveitina skipa:

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]

Esja (2008)