Fara í innihald

Erving Goffman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Erving Goffman (11. júní 192219. nóvember 1982) var kanadískur félagsfræðingur og rithöfundur.

Goffman er talinn vera „áhrifamesti, ameríski félagfræðingurinn á 20. öld“.[1] Sem greinandi, sem fjallaði um huglægni, var stærsta framlag hans til félagsfræðinnar fræði hans um táknræn samskipti. Árið 1959 gaf hann út bókina The Presentation of Self in Everyday Life.

Árið 2007 var Goffman í 6. sæta á lista yfir þá höfunda sem mest var vitnað í í hugvísindum.[2] Það er meira vitnað í rannsóknir Goffmans í dag heldur en gert var á hans tíma.[heimild vantar] Í dag nota rithöfundar hugmyndir hans við rannsóknir á samböndum milli hegðunar einstaklinga og þróunar á félagslegum kerfum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Fine og Smith (2000): ix.
  2. „Most cited authors of books in the humanities, 2007“ á Times Higher Education.
  • Fine, Gary Alan og Gregory W.H. Smith (2000). Erving Goffman. Vol. 1–4.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.