Erlingur E. Halldórsson
Útlit
Erlingur Ebeneser Halldórsson (26. mars 1930 - 10. október 2011) var mikilvirkur íslenskur þýðandi. Hann þýddi meðal annars Gargantúa og Pantagrúl eftir François Rabelais, Satýrikon eftir Gajus Petróníus, Tídægru eftir Giovanni Boccaccio og Kantaraborgarsögur eftir Chaucer og einnig Gleðileikinn guðdómlega eftir Dante Alighieri.