Erik Weihenmayer
Útlit
Erik Weihenmayer (f. 23. september 1968) er bandarískur blindur fjallgöngumaður og íþróttamaður. Hann var fyrsti blindi maðurinn sem náði tindi Everestfjalls 25. maí 2001.
Erik Weihenmayer (f. 23. september 1968) er bandarískur blindur fjallgöngumaður og íþróttamaður. Hann var fyrsti blindi maðurinn sem náði tindi Everestfjalls 25. maí 2001.