Erik Weihenmayer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Erik Weihenmayer

Erik Weihenmayer (f. 23. september 1968) er bandarískur blindur fjallgöngumaður og íþróttamaður. Hann var fyrsti blindi maðurinn sem náði tindi Everestfjalls 25. maí 2001.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.